Sony Xperia Z1 - Upplýsingum um staðsetningu bætt við myndir

background image

Upplýsingum um staðsetningu bætt við myndir

Kveiktu á landmerkingu til að bæta grófri staðsetningu (landmerki) við myndir þegar þú

tekur þær. Landfræðileg staðsetning er ákvörðuð annað hvort eftir þráðlausu kerfi

(farsíma eða Wi-Fi®) eða með GPS-tækni.
Þegar birtist á skjá myndavélarinnar er kveikt á landmerkingu en staðsetning hefur ekki

fundist. Þegar birtist er kveikt á landmerkingu og staðsetning er þekkt, þannig að hægt

er að landmerkja myndina. Slökkt er á landmerkingu ef hvorugt táknið sést.

Kveikt á landmerkingu

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Pikkaðu á

Stillingar > Staðsetning.

3

Pikkaðu á kveikt/slökkt-takkann.

4

Kveiktu á myndavélinni.

5

Pikkaðu á og svo á .

6

Dragðu sleðann við hliðina á

Hnitamerking til hægri.