Sony Xperia Z1 - Takmarkanir á þjónustum og eiginleikum

background image

Takmarkanir á þjónustum og eiginleikum

Sumar þjónustur og eiginleikar sem lýst er í þessari Notandahandbók eru ekki studdir í

öllum löndum eða af öllum símkerfum og/eða þjónustuveitum á öllum svæðum. Án þess

að um neinar takmarkanir sé að ræða, gildir þetta einnig um alþjóðlega GSM-

neyðarnúmerið 112. Vinsamlegast hafðu samband við símafyrirtækið þitt eða

138

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

þjónustuveituna til að fá upplýsingar um hvort tiltekin þjónusta eða aðgerð er í boði og

hvort henni fylgi aukin aðgangs- eða notkunargjöld.
Sum forrit og eiginleikar sem lýst er í þessari handbók gætu verið háð nettengingu.

Gagnateningargjöld kunna að verða innheimt þegar þú tengir tækið við internetið.

Þjónustuveitan veitir frekari upplýsingar.