Sony Xperia Z1 - Tekið á móti símtölum

background image

Tekið á móti símtölum

Ef hringt er í þig á meðan tækið er í svefnham eða skjárinn er læstur opnast símaforritið á

öllum skjánum. Ef hringt er í þig á meðan síminn er virkur birtist það sem fljótandi

tilkynning, þ.e. í smækkuðum glugga sem flýtur fyrir ofan skjáinn sem er opinn. Þegar þú

færð slíka tilkynningu getur þú annaðhvort svarað símtalinu og opnað símaforritsskjáinn

eða hafnað símtalinu og verið áfram á sama skjá.

Símtali svarað þegar skjárinn er óvirkur

Dragðu til hægri.

Símtali svarað þegar skjárinn er virkur

Á fljótandi tilkynningunni sem birtist efst á skjánum pikkarðu á

SVARA.

Í stað þess að svara símtalinu er hægt að fara í aðalforritaskjá símans með því að pikka á efri

hluta fljótandi tilkynningargluggans. Með þessari aðferð bjóðast fleiri símtalsvalkostir. Það er

t.d. hægt að hafna símtalinu með skilaboðum eða framsenda það í símsvarann.

Símtali hafnað þegar skjárinn er óvirkur

Dragðu til vinstri.

Símtali hafnað þegar skjárinn er virkur

Á fljótandi tilkynningunni sem birtist efst á skjánum pikkarðu á

HUNSA.

Í stað þess að hafna símtalinu er hægt að fara í aðalforritaskjá símans með því að pikka á efri

hluta fljótandi tilkynningargluggans. Með þessari aðferð bjóðast fleiri símtalsvalkostir. Það er

t.d. hægt að hafna símtalinu með skilaboðum eða framsenda það í símsvarann.

Slökkt á hringitóni fyrir móttekið símtal

Þegar þú færð símtal, ýtirðu á hljóðstyrkstakkann.

Símsvarinn notaður

Þú getur notað símsvaraforrit tækisins til að svara í símann þegar þú ert upptekin(n) eða

missir af símtali. Þú getur kveikt á sjálfvirkri símsvörun og ákvarðað hversu margar

sekúndur eigi að bíða áður en símtali er svarað sjálfkrafa. Þú getur einnig sent símtöl

handvirkt í símsvarann þegar þú ert of upptekin(n) til að svara. Þú getur líka nálgast

skilaboð sem skilin eru eftir á símsvaranum beint úr tækinu.

Áður en símsvarinn er notaður þarftu að taka upp kveðju.

Kveðja tekin upp fyrir símsvara

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal > Xperia™ símsvari > Kveðjur.

3

Pikkaðu á

Taka upp nýja kveðju og fylgdu leiðbeiningunum á skjánum.

59

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Kveikt á sjálfvirkri símsvörun

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal > Xperia™ símsvari.

3

Dragðu sleðann við hliðina á

Símsvari til hægri.

Ef þú stillir ekki seinkun fyrir sjálfvirka símsvörun verður sjálfgefið gildi notað.

Seinkun á sjálfvirkri símsvörun stillt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal > Xperia™ símsvari.

3

Pikkaðu á

Svara eftir.

4

Breyttu tímanum með því að fletta upp og niður.

5

Pikkaðu á

Lokið.

Símtal áframsent í símsvara

Þegar símtal berst dregur þú

Svarmöguleikar upp og velur svo Hafna með

símsvara.

Þegar símtalið berst getur þú líka beðið þar til fyrirfram ákveðni tíminn er liðinn svo símsvarinn

taki sjálfkrafa við símtalinu.

Hlustað á skilaboð á símsvara

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal > Xperia™ símsvari > Skilaboð.

3

Veldu talhólfsskilaboðin sem þú vilt hlusta á.

Einnig er hægt að hlusta á skilaboð á símsvaranum beint úr símatalaskránni með því að pikka

á .

Símtali hafnað með textaskilaboðum

Þú getur hafnað símtali með textaskilaboðum. Þegar þú hafnar símtali með skilaboðum

eru þau send sjálfkrafa til hringjandans og vistuð í samtalssögunni við tengiliðinn.
Þú getur valið úr fjölda fyrirfram ákveðinna skilaboða í tækinu eða búið til eigin skilaboð.

Þú getur einnig búið til sérsniðin skilaboð með því að breyta þeim sem fyrir eru.

Símtali hafnað með skilaboðum

1

Þegar símtal berst skaltu draga

Svarmöguleikar upp og pikka svo á Hafna með

skilaboðum.

2

Veldu fyrirfram skilgreind skilaboð eða pikkaðu á og skrifaðu ný skilaboð.

Öðru símtali hafnað með skilaboðum

1

Þegar þú heyrir endurtekinn tón meðan á símtali stendur skaltu draga

Hafna með

skilaboðum upp.

2

Veldu fyrirfram skilgreind skilaboð eða pikkaðu á og skrifaðu ný skilaboð.

Textaskilaboðum sem notuð eru til að hafna símtali breytt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal > Hafna símtali með skilaboðum.

3

Pikkaðu á skilaboðin sem þú vilt breyta og breyttu því sem þarf.

4

Pikkaðu á

Í lagi.

60

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.